Flaggað vegna útfarar Bryndísar Klöru
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.09.2024
kl. 11.24
Ýmsir hafa eflaust velt fyrir sér hvers vegna flaggað sé í hálfa stöng við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í dag og fékk Feykir ábendingu um að sumir væru áhyggjufullir. Ástæðan fyrir því að flaggað er er sú að í dag er Bryndís Klara Birgisdóttir, stúlkan sem lést eftir hnífstunguárás á Menningarnótt í Reykjavík, borin til grafar.
Meira