Flugvöllurinn á Blönduósi kominn í notkun á ný
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
17.09.2024
kl. 14.27
„Við erum rosalega ánægð með að viðgerðir á flugvellinum séu loksins orðnar að veruleika,“ sagði Guðmundur Haukur Jakobsson, oddviti Húnabyggðar, við Feyki þegar hann var spurður hvort búið væri að taka flugvöllinn á Blönduósi í gagnið að nýju eftir lagfæringar og lagningu slitlags.
Meira