Sjálfstæðisflokkur endaði stærstur í Norðvesturkjördæmi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.12.2024
kl. 15.42
Það var reiknað með spennandi kosningu í Norðvesturkjördæmi og glöggir spámenn og kannanir gerðu ráð fyrir að sex flokkar skiptu með sér þeim sex þingsætum sem í boði voru; Framsókn, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, Flokkur fólksins, Miðflokkur og Samfylking. Síðan yrði happdrætti hvar uppbótarþingmaðurinn endaði. Það fór svo að hann endaði hjá Flokki fólksins sem fékk því tvo þingmenn í kjördæminu.
Meira