Kjörstaðir á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
29.11.2024
kl. 14.00
gunnhildur@feykir.is
Á morgun laugardaginn 30.nóvember geta þeir sem hafa náð 18 ára aldri, eiga lögheimili á íslandi og íslenskir ríksi-borgarar kosið til Alþingis.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Verkfalli kennara frestað
Mbl.is segir frá því að verkföllum kennara hefur verið frestað út janúar í þeim tilgangi að gefa samninganefndum kennara, ríkis og sveitarfélaga vinnufrið í þeim kjaraviðræðum sem nú standa yfir. Deiluaðilar hafa skrifað undir samkomulag þess eðlis.Meira -
Kjósum öflugan leiðtoga | Frá stuðningsmönnum Ólafs Adolfssonar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 29.11.2024 kl. 15.29 oli@feykir.isÓlafur Adolfsson hefur allt til að bera sem þarf í hlutverk fyrsta þingmanns kjördæmisins. Djúpar rætur hans sem Snæfellings, landsþekkt forysta hans sem keppnismanns í íþróttum, farsæll, sigursæll og árangursríkur ferill sveitarstjórnarmanns á Akranesi og ekki síst óþreytandi barátta hans sem lyfsali á landsbyggðinni í baráttu við ofurefli.Meira -
Kuldatíðin setur strik í reikning sundlauganna á Hofsósi og Króknum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 29.11.2024 kl. 14.50 oli@feykir.isÞað er ekki laust við að frostíð bíti í dag og sökum kuldatíðar munu laugarkör sundlauganna á Sauðárkróki og Hofsósi verða lokuð tímabundið. Pottarnir verða hins vegar verða opnir samkvæmt opnunartíma.Meira -
Réttindabarátta sjávarbyggðanna | Eyjólfur Ármannsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 29.11.2024 kl. 14.29 oli@feykir.isHelsta forgangsmál Flokks fólksins er baráttan gegn fátækt. Flokkur fólksins berst fyrir að allir fái lifað mannsæmandi lífi. Lífsgæði eru ekki einkaréttur útvalinna! Það á einnig við um landsbyggðina og sjávarbyggðir.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.