Samfylkingin kom, sá og sigraði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
01.12.2024
kl. 15.02
Kosið var til Alþingis í gær og lágu endanleg úrslit fyrir nú í hádeginu en síðastur til að detta inn á þing var Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins Þá var þegar ljóst að Samfylkingin var ótvíræður sigurvegari kosninganna, bættu við sig níu þingsætum, eru því með 15 þingmenn og eina framboðið sem náði rúmlega 20% fylgi. Þá unnu Flokkur fólksiins og Viðreisn vel á, Miðflokkurinn bætti við sig sex þingmönnum og Sjálfstæðisflokkur var einn ríkisstjórnarflokkanna til að vinna varnarsigur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.