Samfylkingin kom, sá og sigraði

Niðurstöður þingkosninganna 30. nóvember 2024. SKJÁSKOT AF RÚV.IS
Niðurstöður þingkosninganna 30. nóvember 2024. SKJÁSKOT AF RÚV.IS

Kosið var til Alþingis í gær og lágu endanleg úrslit fyrir nú í hádeginu en síðastur til að detta inn á þing var Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins Þá var þegar ljóst að Samfylkingin var ótvíræður sigurvegari kosninganna, bættu við sig níu þingsætum, eru því með 15 þingmenn og eina framboðið sem náði rúmlega 20% fylgi. Þá unnu Flokkur fólksiins og Viðreisn vel á, Miðflokkurinn bætti við sig sex þingmönnum og Sjálfstæðisflokkur var einn ríkisstjórnarflokkanna til að vinna varnarsigur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir