Ljóni snapar sér nudd hjá albínóa
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
04.02.2019
kl. 09.15
Hundurinn Ljóni og hryssan Gletta náðu ágætlega saman í hesthúsi einu á Sauðárkróki þegar Ljóni náði að snapa sér smá nudd hjá Glettu. „Hundurinn er mikill nautnaseggur og notar hvert tækifæri til að fá klór eða nudd,“ segir Helga Rósa Pálsdóttir, eigandi hans.
Meira