Snæfinnur snjókarl

Árið 1975 kom út jólaplata með stórsöngvurunum Guðmundi Jónssyni og Guðrúnu Á. Símonardóttur sem sungu jólalög úr ýmsum áttum. Öll eru lögin á plötunni erlend en við texta m.a. Ólafs Gauks og Jóhönnu G. Erlingsdóttur. Hér heyrum við flutning Guðmundar á Snæfinni snjókarli en lagið var samið af þeim Walter „Jack“ Rollins og Steve Nelson og fyrst flutt af Gene Autry og Cass County Boys árið 1950.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir