Opið hús á Tyrfingsstöðum
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
27.08.2019
kl. 09.18
Á umliðnum árum hefur verið unnið markvisst að viðgerð og endurbyggingu torfhúsanna á Tyrfingsstöðum á Kjálka í Skagafirði með námskeiðahaldi og kennslu í fornu handverki. Húsin eru öll byggð úr timbri, torfi og grjóti að aldagamalli íslenskri hefð.
Meira