Skagafjörður

Hægt að hlaða 14 rafbíla í einu á Króknum um helgina

Settar hafa verið upp hleðslustöðvar á Sauðárkróki í samstarfi við HS Orku sérstaklega vegna Unglingalandsmótsins og munu þær verða á tjaldsvæðinu fram að sumarlokum þegar þær verða að öllum líkindum fluttar niður í bæinn.  
Meira

Veðrið er oft hreinlega eins og hugur manns - Veðurklúbbur Dalbæjar

Fundargerð Veðurklúbbs Dalbæjar fyrsta ágúst 2023, eða átti ég að skrifa tvöþúsund tuttugu og þrjú 🤔
Meira

Skemmtiskokk og strandhlaup fyrir alla á Unglingalandsmóti

Viltu koma út að hlaupa í fallegri nátturu, fuglasöng og góðum félagsskap? Tvö spennandi hlaup verða á Unglingalandsmót UMFÍ 2023 á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Öll fjölskyldan getur tekið þátt í þeim báðum.
Meira

Formannstilkynning Sambands ungra Framsóknarmanna

Ég heiti Gunnar Ásgrímsson og býð mig fram til formanns Sambands ungra Framsóknarmanna.
Meira

Gekk á ýmsu í Ljómarallý í Skagafirði

Það gekk á ýmsu þegar 3. umferð Íslandsmótsins í rallakstri fór fram í Skagafirði sl. laugardag. Ljómarallý í Skagafirði hefur verið árviss viðburður, síðustu helgi fyrir verslunarmannahelgi.
Meira

Mótaskrá Unglingalandsmóts UMFÍ orðin aðgengileg á netinu

Mótaskrá Unglingalandsmóts UMFÍ er nú orðin aðgengileg á netinu. Þetta er skráin sem þátttakendur og gestir Unglingalandsmótsins geta haft gagn af að hafa í vasanum og símanum á meðan móti stendur.
Meira

Skagfirðingabraut lokuð að hluta um helgina og opnunartímar sundlauga

Vegna Unglingalandsmóts UMFÍ sem fram fer um helgina verður Skagfirðingabraut að hluta til lokuð frá Öldustíg að innkeyrslu við bílastæði Árskóla, föstudag, laugardag og sunnudag, 4.-6. ágúst, milli kl 8:00 og 18:00.
Meira

Guðrún Ösp ráðin forstöðumaður Iðju-hæfingar

Guðrún Ösp Hallsdóttir, þroskaþjálfi, hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Iðju-hæfingar en frá því er greint á vef Skagafjarðar.
Meira

Aníka Linda gengur til liðs við Tindastól

Körfuknattleiksdeild Tindastóls heldur áfram að styrkja kvennaliðið og hefur nú samið við Aníku Lindu Hjálmarsdóttur sem kemur til Tindastóls frá ÍR.
Meira

Samkomutjöldin risin á Unglingalandsmótssvæðinu

Félagar úr Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit og ungmennafélagar frá Neista á Hofsósi og Ungmennasambandi Skagafjarðar reistu á Sauðárkróki í gær tvö stærstu tjöldin sem einkenna Unglingalandsmót UMFÍ.
Meira