Grundfirðingar reisa iðnaðarhúsnæði á Króknum
feykir.is
Skagafjörður
23.01.2024
kl. 09.13
Á horni Hegrabrautar og Strandgötu á Sauðárkróki er verið að reisa þúsund fermetra iðnaðarhúsnæði. Því er skipt í tíu bil og er hvert bil 100 m2. Það er Vélsmiðja Grundarfjarðar sem byggir og tjáði talsmaður fyrirtækisins, Þórður Magg, Feyki að öll rýmin væru þegar seld og eftirspurn meira en framboð.
Meira