Skagafjörður

Unglingalandsmótið hefst í dag!

Klukkan 17:00 í dag fer fyrsta grein Unglingalandsmóts UMFÍ 2023 á Sauðárkróki af stað þegar að keppt verður í golfi á Hlíðarendavelli.Klukkan 17:00 í dag fer fyrsta grein Unglingalandsmóts UMFÍ 2023 á Sauðárkróki af stað þegar að keppt verður í golfi á Hlíðarendavelli.
Meira

Alveg nóg að mamma og amma gætu prjónað á mig ef þess þyrfti

Hólmfríður Lilja Böðvarsdóttir, 30 ára, býr á Steinsstöðum í fyrrum Lýtingsstaðahreppi með kærasta sínum, Hafþóri Smára Gylfasyni bifvélavirkja og syni þeirra, Steinþóri Sölva sem er á fjórða ári. Hólfríður er sjúkraliðanemi og vinnur í aðhlynningu á deild tvö á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.
Meira

Ritstjóraskipti hjá Feyki

Nú um mánaðamótin urðu ritstjóraskipti á Feyki en þá lét Páll Friðriksson af störfum en Óli Arnar Brynjarsson tók við keflinu. Palli hafði starfað við Feyki í um 13 ár og lengstum stýrt blaðinu á þeim tíma, lengur en nokkur fyrri ritstjóra blaðsins ef undan er skilinn Þórhallur Ásmundsson.
Meira

Flemming Pútt á Hvammstanga

Hið vinsæla púttmót sem Flemming Jessen fyrrverandi skólastjóri hefur haldið árlega á Hvammstanga síðan 2011 var haldið á púttvellinum á Hvammstanga 28. júlí sl.
Meira

Sólskáli í smíðum á Löngumýri - „Ákaflega fallegt útsýni til austurs yfir í Blönduhlíðina“

Í mörg ár hefur staðarhöldurum og velunnurum Löngumýrar dreymt um að koma upp sólstofu í vannýttu skoti austan bygginga á Löngumýri. Nú er komin mynd á skálann, en framkvæmdir við hann hófust árið 2016. Stefnt er að því að taka skálann í notkun vorið 2024.
Meira

VALDÍS gefur út lagið Let‘s Get Lost Tonight

VALDÍS gaf út nýtt lag núna á miðnætti sem nefnist Let‘s Get Lost Tonight. Sumarlegur danssmellur með 80‘s popp pródúseringu.
Meira

Hægt að hlaða 14 rafbíla í einu á Króknum um helgina

Settar hafa verið upp hleðslustöðvar á Sauðárkróki í samstarfi við HS Orku sérstaklega vegna Unglingalandsmótsins og munu þær verða á tjaldsvæðinu fram að sumarlokum þegar þær verða að öllum líkindum fluttar niður í bæinn.  
Meira

Veðrið er oft hreinlega eins og hugur manns - Veðurklúbbur Dalbæjar

Fundargerð Veðurklúbbs Dalbæjar fyrsta ágúst 2023, eða átti ég að skrifa tvöþúsund tuttugu og þrjú 🤔
Meira

Skemmtiskokk og strandhlaup fyrir alla á Unglingalandsmóti

Viltu koma út að hlaupa í fallegri nátturu, fuglasöng og góðum félagsskap? Tvö spennandi hlaup verða á Unglingalandsmót UMFÍ 2023 á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Öll fjölskyldan getur tekið þátt í þeim báðum.
Meira

Formannstilkynning Sambands ungra Framsóknarmanna

Ég heiti Gunnar Ásgrímsson og býð mig fram til formanns Sambands ungra Framsóknarmanna.
Meira