Spjallað við Ómar Braga og Pálínu Ósk um Unglingalandsmótið á Króknum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
16.07.2023
kl. 12.27
„Unglingalandsmótin eru fjölskylduhátíð þar sem alls konar íþróttir eru í fyrsta sæti. Mótin eru haldin árlega og að þessu sinni er mótið á Sauðárkróki,“ segir Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri Landsmóta UMFÍ, þegar Feykir forvitnast um Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer um verslunarmannahelgina. Ómar Bragi hefur fengið liðsstyrk en Pálína Ósk Hraundal er verkefnastjóri mótsins en þetta er í þriðja sinn sem þau vinna saman að ULM á Króknum.
Meira