Takk Guðni forseti
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.01.2024
kl. 09.18
Nýtt ár er gengið í garð og deilur um gæði Áramótaskaups Sjónvarpsins fóru nokkuð hraustlega af stað en urðu síðan að láta í minni pokann þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, lýsti því yfir í nýársávarpi sínu að hann hygðist ekki gefa kost á sér í forsetakosningum nú í júní og mun því aðeins sitja í embætti tvö kjörtímabil. Þetta virtist koma landsmönnum talsvert á óvart enda venjan sú að menn dvelji lengur á Bessastöðum.
Meira