Riða greindist í einni á á Eiðsstöðum í Blöndudal í Húna- og Skagahólfi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.01.2024
kl. 13.34
Á heimasíðu Mast segir að þann 9. janúar hafi Matvælastofnun borist tilkynning frá Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum, þess efnis að sýni úr sláturfé hafi reynst jákvætt m.t.t. riðuveiki. Um er að ræða eitt jákvætt sýni úr þriggja vetra á frá bænum Eiðsstöðum í Blöndudal í Húna- og Skagahólfi.
Meira