Jólahúnar komu tónleikagestum í jólaskap
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
08.12.2016
kl. 10.23
Á Húnahorninu er haft eftir Jólahúnum að tónleikarnir hafi allstaðar gengið vel og viðtökur verið afskaplega góðar. Til marks um ánægju tónleikagesti hafi þeir fengið óspart hrós og hamingjuóskir og eru þeir mjög þakklátir fyrir það. Aðsókn var með ágætum og má nefna að um 180 tónleikagestir mættu á tvenna tónleika á Laugarbakka.
Meira