Listamiðstöðin Nes og Vesturfarasetrið tilnefnd til Eyrarrósarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
08.02.2017
kl. 14.01
Tvö menningarverkefni á Norðurlandi-vestra hafa verið valin úr hópi 37 umsækjenda á lista Eyrarrósarinnar 2017 og eiga því möguleika á að hljóta Eyrarrósina í ár. Eyrarrósin er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan landsbyggðarinnar og er markmið hennar að beina athygli að og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista.
Meira