„Við ætlum okkur að eiga gott sumar“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
09.05.2021
kl. 11.08
Í gær hófst keppni í 3. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu en lið Tindastóls átti að mæta liði KFG í Garðabænum í dag en samkvæmt vef KSÍ hefur leiknum nú verið frestað og fer ekki fram í dag vegna Covid-ástands í Skagafirði. Feykir hafði í gær samband við Hauk Skúlason, þjálfara Tindastóls, og spurði út í leikmannamál en Stólunum hefur borist liðsauki í þremur nýjum leikmönnum og tveimur sem ekki hafa spilað langalengi með liði Tindastóls.
Meira