Lið Ármanns hafði sigur í Síkinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.05.2021
kl. 23.04
Síðasti heimaleikur Stólastúlkna í 1. deild kvenna fór fram í kvöld en þá kom lið Ármanns í heimsókn. Leikurinn var jafn lengstum en slök hittni Tindastóls í fjórða leikhluta vóg ansi þungt í lokin þrátt fyrir ágætan varnarleik. Það fór svo að gestirnir að sunnan tóku stigin tvö og unnu, 61-70.
Meira