Dimitris til liðs við bróður sinn í liði Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
31.01.2025
kl. 13.40
Vísir.is sagði frá því í morgun að liði Tindastóls hefði bæst liðsstyrkur fyrir lokaátökin í Bónus deild karla. Um er að ræða Dimitris Agravanis, eldri bróðir Giannis sem spilar með liði Tindastóls, þaulreyndan þrítugan landsliðsmann Grikkja en hann hefur allan sinn feril spilað með stórliðum í Evrópu þrátt fyrir að hafa á sínum tíma verið valinn af Atlanta Hawks í NBA-deildinni.
Meira