Lið Keflavíkur skellti Stólastúlkum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
29.01.2025
kl. 09.53

Oumoul Sarr va stigahæst í liði Tindastóls í gær. Hér er hún í leik gegn Aþenu í lok síðasta árs. MYND: SIGURÐUR INGI
Stólastúlkur tóku á móti liði Keflvíkinga í Bónus deildinni í gærkvöldi en lið gestanna er ríkjandi Íslandsmeistari. Eftir ágæta byrjun Tindastóls náðu lið Keflavíkur yfirhöndinni í öðrum leikhluta en stakk svo af í byrjun síðari hálfleiks þegar hvorki gekk né rak hjá heimastúlkum. Það fór því svo að Keflavík vann öruggan sigur, 69-97..
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.