Ungir og efnilegir Tindastólskrakkar valdir í yngri landslið í körfuknattleik
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.12.2024
kl. 14.17
Þjálfarar yngri landsliða Íslands í körfuknattleik þeir Hákon Hjartarson, Baldur Már Stefánsson, Pétur Már Sigurðsson, Ísak Máni Wium og Baldur Þór Ragnarsson hafa valið sína fyrstu æfingahópa. U15 og U16 ára liðin koma saman ásamt U18 ára drengja til æfinga rétt fyrir jól. U18 stúlkna og U20 ára liðin hefja æfingar þegar Íslandsmótinu lýkur.
Meira