Stólastúlkur og Keflavík kljást í Síkinu
Stólastúlkur mæta liði Íslandsmeistara Keflavíkur í Bónus deildinni í kvöld og fer leikurinn fram í Síkinu. Líkt og oftast þá verður uppkast kl. 19:15 og svo verður barist fram á síðustu sekúndu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Þriðja mótið í Skagfirsku mótaröðinni framundan
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 13.03.2025 kl. 15.30 gunnhildur@feykir.isÞriðja mótið í Skagfirsku mótaröðinni verður haldið í Svaðastaðahöllinni 22.mars næstkomandi kl 10:00. Keppt verður í Tölti og skeiði.Meira -
Maddömukot fæst gefins
Sveitarstjórn Skagafjarðar staðfesti í gær þá ákvörðun byggðarráðs frá í febrúar að húsið, sem í daglegu tali kallast Maddömukot, fáist nú gefins gegn því að það verði gert upp á nýjum stað í samræmi við kröfur Minjastofnunar Íslands. Húsið er aldursfriðað sem þýðir að hvorki má rífa það né breyta á nokkurn hátt án samþykkis Minjastofnunar Íslands.Meira -
Fimm skip munu heimsækja Hofsós
Þann 1. janúar tóku gildi ýmsar breytingar vegna innflutnings og gjaldtöku vegna farþega og ferðamanna í skemmtiferðaskipum landsins. Þar á meðal er nýtt innviðagjald þar sem lagt er gjald á hvern farþega um borð í skemmtiferðaskipi í millilandasiglingum á meðan skipið dvelur í höfn hér á landi eða annars staðar á tollsvæði ríkisinsMeira -
Kíkt í leikhús | Árshátíð Húnaskóla 2025
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni 13.03.2025 kl. 11.20 oli@feykir.isFimmtudaginn 27. febrúar síðastliðinn var árshátíð Húnaskóla haldin. Eins og við mátti búast var boðið upp á mikla veislu fyrir augu, eyru og maga. Stappfullt félagsheimili sannaði það að íbúar Húnabyggðar vita að von er á góðu á þessum viðburði.Meira -
Horfum til framtíðar | Frá fulltrúum Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Byggðalista
Í Skagafirði eru í dag níu félagsheimili auk Menningarhússins Miðgarðs sem var skilgreint sem félagsheimili áður en ráðist var í verulegar endurbætur á húsnæðinu með stuðningi ríkisins. Sá stuðningur kom til vegna áherslubreytinga hjá ríkinu í uppbyggingu menningarhúsa í landsbyggðunum, en honum var á þeim tíma ætlað að gera menningartengdri starfsemi hærra undir höfði en talið var að félagsheimilin hefðu almennt burði til.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.