Hrós
Herra Hundfúll vill koma því á framfæri að það er auðvelt að vera neikvæður og með allt á hornum sér. Við eigum það til að taka ansi mörgu í lífinu sem sjálfsögðum hlut. Munum eftir að hrósa hvort öðru þegar vel er gert – það er eitt af þessu sem er ókeypis en samt svo dýrmætt.
Fleiri fréttir
-
Tvær nýjar hraðhleðslustöðvar á Sauðárkróki
Í vikunni voru teknar í notkun tvær nýjar 160kW BYD hraðhleðslustöðvar á Sauðárkróki. Framkvæmdin er hluti af samstarfi Instavolt og Kaupfélags Skagfirðinga. Uppsetning stöðvanna er stórt skref í uppbyggingu hleðsluinnviða á Norðurlandi og markar mikilvæga viðbót við rafbílaþjónustu í Skagafirði.Meira -
Alþjóðlegi safnadagurinn
Alþjóðlegi safnadagurinn verður þann 18. maí n.k. og að því tilefni verður í fyrsta sinn boðið upp á opið hús í varðveislurými Byggðasafns Skagfirðinga í Borgarflöt 17D á Sauðárkróki kl. 14-16. Þetta er einstakt tækifæri til að virða fyrir sér þann safnkost sem ekki er í sýningum safnsins og til að berja varðveislurýmið augum. Það verður heitt á könnunni.Meira -
Atvinnufrelsi | Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 16.05.2025 kl. 09.54 gunnhildur@feykir.isÉg hef nú mælt fyrir mikilvægu frumvarpi á Alþingi um veiðistjórn á grásleppu sem færir veiðistjórnina í fyrra horf með dagakerfi sem tryggir sjómönnum aftur rétt sinn til veiða og afnemur þau ólög sem sett voru á 2024 með kvótasetningu og framsal.Meira -
Áfram sól og blíða um allt land
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 16.05.2025 kl. 09.33 gunnhildur@feykir.isÞetta verður á skilið aðra veðurfrétt. Áframhald er á þessari bongóblíðu og léttskýjað og hlýtt á öllu landinu í dag en spáin segir að sums staðar gæti læðst inn þoka við ströndina. Hitinn verður á bilinu 12 til 23 stig og verður hlýjast eins og síðustu dag á Norður- og Austurlandi.Meira -
Myndaveisla úr Síkinu í boði Sigurðar Inga
Af því að lífið er körfubolti - ekki saltfiskur (sem betur fer) – þá er rétt að bjóða lesendum Feykis upp á aðeins meira af leiknum í gær. Sigurður Ingi ljósmyndari var að sjálfsögðu í Síkinu og Feykir fékk að velja 20 frábærar myndir í góða myndamöppu til birtingar.Meira