Vantraust tillaga
Herra Hundfúlum finnst þessi tilgangslitla vantrauststillaga sem kemur nú fram korteri fyrir kosningar vera sárgrætileg og nánast vanvirðing við þing og þjóð. Herra Hundfúll er ekki hrifinn af því að nokkur maður sé að taka undir svona vitleysu. Stundum er bara betra að sitja á strák sínum.
Fleiri fréttir
-
Hagnaður KS var 3,3 milljarðar á síðasta ári
Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga fyrir rekstrarárið 2024 var haldinn í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð þann 10. apríl 2025 og hófst kl. 12:00 með hádegisverði. Fram kom á fundinum að rekstartekjur síðasta árs voru um 55 milljarðar og höfðu hækkað um tvo milljarða frá fyrra ári. Rekstarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði, svokölluð EBITDA, var 7,4 milljarðar sem er lækkun um tæpan milljarð frá fyrra ári, en það ár var besti rekstrarárangur í sögu félagsins.Meira -
Skemmtileg kvöldstund í Bifröst | Kíkt í leikhús
Undirritaðar brugðu undir sig betri fætinum og renndu á krókinn í vor blíðunni til að sjá uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks á farsanum Flæktur í netinu eftir Ray Cooney í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð. Fínasta útfærsla og skemmtileg kvöldstund.Meira -
Tengiráðgjafi ráðinn í Húnaþingi vestra
Húnaþing vestra tók þátt í spennandi tilraunaverkefni með ráðningu tengiráðgjafa og er það Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir sem er starfandi tengiráðgjafi Húnaþings vestra og vinnur hún einnig að verkefninu Gott að eldast í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Vesturlands.Meira -
Fjáröflun - bílaþvottur
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 02.05.2025 kl. 11.40 siggag@nyprent.isEr þetta ekki eitt af því leiðinlegasta sem að maður gerir sjálfur, að tjöruhreinsa og þrífa bílinn að utan... er þá ekki tilvalið að nýta sér þessa flottu fjáröflun sem Barna og unglingaráðið í knattspyrnudeildinni ætlar að bjóða upp á föstudaginn 8. maí. Pantanir fara fram í gegnum þannan lin hér eða með tölvupósti á e-mailið fotbolti.unglingarad@tindastoll.isMeira -
Uppbygging við Staðarbjargavík fékk ríflega 60 milljón króna styrk
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 02.05.2025 kl. 09.15 oli@feykir.isHanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra úthlutaði í vikunni úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2025. Að þessu sinni hljóta 28 verkefni styrk úr sjóðnum. Heildarúthlutun er 553,2 milljónir króna og dreifast verkefnin um land allt. Næsthæsti styrkurinn, rúmar 60 milljónir króna, fer til uppbyggingar við Staðarbjargavík fyrir neðan sundlaugina góðu á Hofsósi.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.