Djúp afsökun
feykir.is
Hr. Hundfúll
20.09.2013
kl. 13.44
Herra Hundfúll fór ekki á leik Einherja og Berserkja sem fram fór á Sauðárkróksvelli á dögunum en um var að ræða úrslitaleikinn í 4. deildinni. Einherji fór með sigur af hólmi en það gladdi pínu rosalega augað að sjá hverju Berserkir kenndu um tapið því á Twitter síðu þeirra mátti lesa: -Þetta er djúpsteiktu pullunum í Bláfelli að kenna! Shit þær eru góðar. Þetta er almennileg afsökun.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.