Hr. Hundfúll

Ættartengsl

Sóley er fjarskyldur ættingi Herra Hundfúls. Það er staðreynd.
Meira

Fótboltanöldur

Nú hafa Tindastólsmenn lokið leikjum sínum í C-riðli 3. deildar og ljóst að liðið endar í fyrsta eða öðru sæti riðilsins. Vanalega er það þannig að síðustu leikir liðanna í deild eru spilaðir sama dag svo eitt lið hafi ek...
Meira

Úrslitin á HM ráðast í kvöld

Herra Hundfúll henti saman tveimur vísum í nótt og kannski ekki verulega góðum. Svona til útskýringar er kannski rétt að segja frá því að Palli blaðamaður Friðriks spáir líkt og nafni hans, Páll kolkrabbi frá Þýskalandi, Sp
Meira

Eitthvað fyrir alla á HM

Það er slatti af fótbolta í sjónvörpum landsmanna og ekki sér Herra Hundfúll annað en að allir gláparar ættu að geta verið sáttir við sitt. Tónlistarunnendur fá blásturstónleika í beinni (að vísu nokkuð eintóna), þeir sem...
Meira

Skemmdarverk með exi

Herra Hundfúll las í Mogganum að þrír menn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu fyrir að vinna skemmdarverk á bifreiðum með exi. Hundfúll er á því að lögreglan mætti í það minnsta taka til yfirheyrslu þá sem unnu tjón í...
Meira

Fá Reykvíkingar Jókerinn?

Besti flokkurinn nýtur ótrúlegra vinsælda í Reykjavík fyrir kosningarnar sem fram fara laugardaginn 29. maí. Þar er Jón Gnarr karlinn í brúnni og allt ágætt um það að segja. Herra Hundfúll hefur samt verið að velta því fyrir s...
Meira

Úr óhugnanlegum raunveruleika

Annan í páskum hófu ábúðarfullir fréttamenn Ríkiskassans að sýna hörmulegt myndband af skotárásum bandarískra hermanna á saklausa borgara í Írak. Hjálpsamur fjölskyldufaðir á sendibíl ætlaði að koma særðum blaðamanni í...
Meira

Grátt silfur hjá Agli

Herra Hundfúll var ekkert ánægður með framkomu stjórnmálamanna sem bönkuðu uppá gegnum imbann um helgina. Hvað átti það að þýða hjá Bjarna Ben í Silfri Egils að segja að kjósendur hefðu með því að segja nei í þjóðar...
Meira

Nei þýðir væntanlega nei!?

Væntanleg þjóðaratkvæðagreiðsla vegna væntanlegra laga um óvæntanlegan Icesave samning fer væntanlega fram næstkomandi væntanlegan laugardag að mati væntanlega hvorki bjartsýns né svartsýns fjármálaráðherra sem væntanlega ke...
Meira

Hallelúja!

Herra Hundfúll horfði einu sinni sem oftar á Silfur Egils síðasta sunnudag. Oft rekur forvitnilegt fólk inn nefið hjá Agli og meðal viðmælenda hans þennan sunnudaginn var Norðmaður sem boðaði fagnaðarerindi Evrópusambandsins, Ís...
Meira