Naumt tap Tindastólspilta á Dalvík
Karlalið Tindastóls spilaði sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum nú í dag og var andstæðingurinn sameinað lið Dalvíkur og Reynis. Leikið var á Dalvík og fóru leikar þannig að heimamenn höfðu betur, unnu leikinn 2-1.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Indverskur gúllasréttur og karamellukaka | Matgæðingur Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl. 20, 2024, voru þau Karítas Sigurbjörg Björnsdóttir og Sigurður Arnar Björnsson. Þau búa í fallega rauða húsinu á Bárustígnum á Króknum ásamt börnum þeirra tveim, Ingu Rún og Björn Aron.Meira -
„Ég sé ekki eftir því í eina sekúndu að hafa flutt” segir Gunnar oft | Velkomin heim
Skagfirðingurinn og tvíburinn Sólrún Harpa Heiðarsdóttir flutti til Reykjavíkur árið 2008 en er nú komin aftur heim á Krókinn ásamt eiginmanni sínum, Gunnari Oddi Halldórssyni. Foreldrar Sólrúnar eru þau Anna Kristjánsdóttir frá Skatastöðum og Heiðar Borgar Björnsson frá Borgargerði. Sólrún á þrjú systkini, eldri bróður sem heitir Kristján Ingibergur, tvíburabróðurinn Tómas Pétur og yngri systur hana Unni Fjólu. Sólrún og Gunnar eiga saman þrjú börn, Guðbjörgu Heru, Daníel Guðna og Vigdísi Heklu og hafa þau komið sér vel fyrir í Nestúninu. Sólrún vinnur á Leikskólanum Ársölum (yngra stig) og Gunnar vinnur hjá Íslenska gámafélaginu.Meira -
Skíðadeild Tindastóls undirritar rekstrarsamning við Skagafjörð
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 07.02.2025 kl. 14.50 gunnhildur@feykir.isÍ tilkynningu frá skíðadeild Tindastóls segir að á dögunum hafi verið undirritaður rekstrarsamningur við sveitarfélagið svo nú styttist í opnun á Skíðasvæðinu í Tindastól það er að segja ef það kemur snjór.Meira -
Verið að meta tjónið á körfuboltavellinum við Árskóla
Það fór ekki framhjá neinum að það hvessti duglega í vikunni og það um allt land. Víða varð tjón af völdum vindsins og þar má meðal annars nefna fagurbláa körfuboltavöllinn við Árskóla á Sauðárkróki. Að sögn Gunnars Páls Ólafssonar, verkstjóra Þjónustumiðstöðvar á Veitu- og framkvæmdasviði hjá sveitarfélaginu Skagafirði, varð foktjón á vellinum en talsvert af mottum brotnuðu þegar þær slitnuðu í sundur í veðurhamnum.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.