Fréttir

Sala hafin á dreifbýlistengingum

  Gagnaveitan Skagafjarðar hefur nú hafið sölu á örbylgjutenginum á afmörkuðu svæði í dreifbýli Skagafjarðar. Um er að ræða Viðvíkursveit, norðanverðan Akrahrepp og austanvert Hegranes, en á því svæði eru samtals um 30 ...
Meira

Ingibergur kynnti starfsemi Menningarráðs

Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd Húnavatnshrepps hvetur alla þá sem hafa hugmynd að verkefnum í smáu sem stóru sem tengjast menningarmálum á einhvern hátt að hafa samband við Ingiberg Guðmundsson menningarráðgjafa Menninga...
Meira

Samningi við Rafael rift

Samkomulag hefur náðst við Rafael Silva um að rifta samningi hans við körfuknattleiksdeild Tindastóls nú um áramótin og mun Sigríður Inga Viggósdóttir taka við stúlknaflokkunum   Á heimasíðu Tindastóls segir að þrátt fyri...
Meira

Aðgerðaráætlun VG

Vinstri græn boða til auka flokksráðsfundar á sunnudaginn næsta til að ræða aðgerðaráætlun flokksins í efnahagsmálum. Að vanda verður fundurinn opinn. Dagskráin er svohljóðandi: Dagskrá flokksráðsfundar á Grand hóteli
Meira

UMHVERFIÐ ÞITT SES

Ný stofnuð sjálfseignarstofnun UMHVERFIÐ ÞITT SES. (YOUR ENVIRONMENT) hefur það markmið að stuðla að því að Skagafjörður verði í fararbroddi  þegar kemur að umhverfismálum. Að Skagafjörður verði miðstöð menntunar og r...
Meira

Vel heppnað bókmenntakvöld

Í gærkvöldi stóð Héraðsbókasafnið fyrir bókmenntakvöldi í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Lesið var upp úr nýjum bókum sem flestar eiga einhverskonar tengingar í Skagafjörðinn.       Rithöfundarnir sem lengst komu...
Meira

Svavar í eins leiks bann

Aganefnd KKÍ dæmdi á fundi sínum í gær Svavar Birgisson, leikmann Tindastóls, í leikbann fyrir atvik sem átti sér stað í leik gegn KR í Iceland Express-deild karla. Aganefnd dæmir Svavar í eins leiks bann fyrir óhófleg mótmæli. ...
Meira

Margir á jólahlaðborð

Jólahlaðborð Ólafshúss verður haldið með miklum bravúr í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardagskvöldið næsta. Að sögn Sigga Dodda hafa rúmlega sexhundruð manns pantað miða en húsið hefur leyfi til að hýsa 750 manns. ...
Meira

Farskólinn með enskunám á Skagaströnd

Enskunám er nú að hefjast í Farskólaverkefninu "Eflum byggð á Skagaströnd". Kennsla hófst í gær 3. des og næsti tími verður 10. des og eftir áramót verður kennt á fimmtudögum í átta vikur. Öllum er heimil þátttaka, hún k...
Meira

Vel heppnað námskeið trúnaðarmanna

  Stéttarfélögin Aldan og Samstaða héldu námskeið trúnaðarmanna að Löngumýri í Skagafirði 24. til 25. nóvember  s.l. Á námskeiðinu fjallaði Vigdís Hauksdóttir um helstu atriði í vinnurétti. Ásgerður Pálsdóttir, f...
Meira