Atvinnuleysi eykst

Eftir að atvinnuleysi hafði dregist saman milli mánaða hefur það aukist hratt síðustu daga en á föstudag voru 52 skráðir atvinnulausir á Norðurlandi vestra í dag þriðjudag er þeir hins vegar 71, 41 karl og 30 konur. Enn er þó eitthvað um að laus störf séu auglýst á vef Vinnumálastofnunnar. Hluti skýringarinnar getur legið í að nú lýkur prófum í Fjölbrautaskóla og einhverjir eru að ljúka námi og þá án atvinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir