Fréttir

Bjarni kynnti starfsemi Landgræðslu

Bjarni Maronsson , héraðsfulltrúi Landgræðslu  ríkisins fyrir Húnavatnssýslur og Skagafjörð mætti á dögunum til fundar við Landbúnaðarráð Húnaþings vestra. Gerði Bjarni á fundinum grein fyrir  starfsemi Landgræðslu ríkis...
Meira

Kaffihlaðborð í Bjarmanesi Skagaströnd

Á sunnudaginn næsta verður haldið kaffihlaðborð í Bjarmanesi á Skagaströnd. Byrjar veislan klukkan 14.00 og stendur til kl. 18.00. Á boðstólnum verða kökur, brauð og kaffi heitt. Marsipan, marengs og brauðtertur, flatkökur m. ...
Meira

Þórólfur fór yfir stöðu mála

Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, hélt í gærkvöld fund með öllu starfsfólki Kaupfélags Skagfirðinga. Fór Þórólfur á fundinum yfir stöðu Kaupfélagsins sem er góð auk þess sem starfsfólkið fé...
Meira

Skagfirðingabúð hvetur fólk til þess að gleðja aðra

Það voru frændsystkinin Árni Kristinsson, verslunarstjóri, og Þuríður Kr. Þorbergsdóttir í Glaumbæ, sem nú í haust fengu þá hugmynd að safna jólapökkum undir jólatré í Skaffó, til að gefa börnum sem hugsanlega fengju ...
Meira

Dagatal Þyts 2009

Dagatal Þyts 2009 er komið út, það kostar 2.000.- og er til styrktar félagsstarfi Hestamannafélagsins Þyts í Húnaþingi vestra. -Dagatal hestamannafélagsins Þyts er gefið út til styrktar félagsstarfinu. Þetta er í fjórða skipt...
Meira

Ekki veitir af

Það er rétt sem á hefur verið bent, að mikilvægt er að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að snúa hinni kröppu vörn samfélagsins í öfluga sókn. Að undanförnu höfum við brugðist við margvíslegum vanda fyrirtæk...
Meira

Jólalag dagsins

Jólalag dagsins er í rokkaðri kantinum og í boði strákanna í Svörtum fötum. http://www.youtube.com/watch?v=Gwn15tIFCr8&feature=related
Meira

Árvistarbörn eru komin í jólaskap

Feykir.is rak nefið inn á Árvist á Sauðárkróki í gær en þar á bæ voru allir komnir í þetta líka ljómandi fína jólaskap. Út um allt hús mátti finna listaverk eftir börnin og sumir voru enn að. En eins og svo oft áður segj...
Meira

Hundahreinsun framundan

  Hundaeigendur á Hvammstanga þurfa að mæta með hunda sína til hundahreinsunar í  áhaldahúsi Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga  fimmtudaginn 11. desember 16:00-18:00. Við hreinsun ber að framvísa kvittun fyrir gildri áby...
Meira

Alþingi óskar upplýsinga um framkvæmdir á næsta ári

Samgönguráðuneytið hefur sent Byggðaráði Skagafjarðar bréf þar sem beðið er um sundurliðaðar upplýsingar um verklegar framkvæmdir sem munu munu verða í gangi á vegum sveitarfélagsins á næsta ári eða eru líklegar til að ve...
Meira