Okkar fulltrúi í jólalagakeppni Rásar 2
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
11.12.2008
kl. 14.37
Helga Rut Guðmundsdóttir er komin í úrslit í Jólalagasamkeppni Rásar 2. Helga bjó á Hofsós til sjö ára aldurs og flutti þá á Blönduós þar sem hún bjó þar til hún fór í framhaldsskóla.
Helga , er dóttir
Guðmundar Inga Leifssonar sem lengi var fræðslustjóri Norðurlands vestra. Helga er lektor í tónlistakennslu í HÍ
Feykir.is hvetur ykkur til þess að hlusta á lag Helgu og kjósa í framhaldinu hér Lagið hennar Helgu er númer fjögur og hún syngur það ásamt dóttur sinni undir nafninu Stigahlíðarmæðgur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.