Vísindi og grautur

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum auglýsir fyrirlestraröð vorið 2009

á föstudögum kl. 11:30

í kennslustofu deildarinnar, í skólahúsinu að Hólum í Hjaltadal.

Að fyrirlestri loknum geta gestir keypt hádegisverð að hætti Hólamanna.

 

Dagskrá:

 

30. janúar: Friðbjörg Ingimarsdóttir: „Menningarstofnanir og innflytjendur“

27. febrúar: Guðrún Helgadóttir og Rán Sturlaugsdóttir: „Stóðréttir 2008“

27. mars: Guðrún Þóra Gunnarsdóttir: „Markaðssetning áfangastaða á Íslandi“

24. apríl: Laufey Haraldsdóttir: „Matarkista Skagafjarðar - niðurstöður kannana“

 

Allir hjartanlega velkomnir!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir