Fréttir

Óbreytt ástand hjá Sparisjóð Skagafjarðar

Það vakti athygli að Afl Sparisjóður, móðurfélag Sparisjóðs Skagafjarðar, var ekki í upptalningu þeirra sparisjóða sem ríkið hyggst koma til bjargar.    -Ein skýring á því gæti verið sú að ríkið hyggst koma inn í ...
Meira

KÓR MENNTASKÓLANS VIÐ HAMRAHLÍÐ Í TÓNLEIKAFERÐ Í SKAGAFIRÐI

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð verður á tónleikaferðalagi í Skagafirði daga 28. - 30.mars. Kórinn heldur tónleika í Miklabæjarkirkju laugardaginn 28.mars kl.16. Sunnudaginn 29.mars syngur kórinn við messu í Hóladómkirkju og sa...
Meira

Náttúruverndarsjóður Pálma í Hagkaup tekur til starfa

Um þessar mundir er í fyrsta sinn tekið á móti umsóknum um styrki í Náttúruverndarsjóð Pálma Jónssonar. Stjórn sjóðsins skipa Lilja Pálmadóttir, Hofi formaður, Guðmundur Oddur Magnússon prófessor við Listaháskóla Íslands...
Meira

Lið 2 sigurvegarar í Smalanum

Mjög skemmtileg og spennandi Smalakeppni er að baki, alls voru skráðir til leiks 70 keppendur. Lið 2 náði flestum stigum á föstudagskvöldið eða 36 stigum en fast á hæla þeirra kom lið 3 með 34 stig og þá lið 1 með 32 stig....
Meira

Framboðslisti Samfylkingarinnar samþykktur

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi sem haldið var á Akranesi á laugardag, var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Á listanum eru jafn margar konur og karlar og hlutfall kynja er j...
Meira

Kafað í sundlauginni

Í síðustu viku mætti  Unglingadeildin Skjöldur úr Björgunarsveitinni Húnum á fund í Sundlaugina á Hvammstanga. Þar tóku á móti þeim kafararnir Pétur og Gísli Már og kenndu þeim undirstöðuatriðin við köfun ásamt umsj
Meira

Lengjubikarinn Tindastóll sigraði í öðrum leik sínum.

 Tindastóll lék  sinn annan leik í Lengjubikarnum  á laugardag og var leikið við sameiginlegt lið Hamrana/Vina/ÍH.Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni og okkar menn mættu sprækir til leiks og stjórnuðu leiknum allan tímann.  Þ...
Meira

Krakkamót UFA

Krakkamót UFA í frjálsíþróttum, fyrir 14 ára og yngri, fór fram í Boganum á Akureyri laugardaginn 21. mars. Keppendur voru rúmlega hundrað og UMSS sendi 13 keppendur til leiks. Af úrslitum: Flokkur 8 ára og yngri: Berglind Gunnars...
Meira

Ásbjörn nýr oddviti Sjálfstæðismanna

Ásbjörn Óttarsson í Snæfellsbæ er nýr oddviti Sjálfstæðismanna í Norðvestur kjördæmi en hann náði fyrsta sætinu á síðustu metrum talningar atkvæða. Í öðru sæti hafnaði Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður í Bol...
Meira

Einar með nauma forystu

 Skessuhorn segir frá því að mikil spenna ríkir á talningarstað á Hótel Borgarnesi þar sem talið er í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í NV kjördæmi. Nú er búið að telja 2400 af 2700-2800 atkvæðum. Að sögn kjörstjórnar er...
Meira