Fréttir

Þjófurinn skotinn á hlaðinu

Hann var bíræfinn þjófurinn sem ætlaði að næla sér í rauðmaga hjá Viðari bónda á Bergsöðum í Skagafirði fyrr í vikunni.     Kunningi Viðars kom með rauðmaga handa honum í soðið í vikunni og var hann hafður fyri...
Meira

Stjórn Samfylkingarinnar á Bifröst fagnar

Stjórn Samfylkingarinnar á Bifröst fagnar ályktun Samfylkingarinnar í Ísafjarðarbæ þar sem forysta Samfylkingarinnar er hvött til þess að taka upp viðræður við Vinstri græna um að flokkarnir tveir gangi bundnir til kosninga, þan...
Meira

Nýtum tækifærin og náum árangri saman

      Nú á laugardaginn 21. mars munu sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi velja hverjir skuli skipa lista flokksins fyrir komandi kosningar til Alþingis. Það er mikið verk fyrir höndum og mikilvægt að til starfans v...
Meira

Fyllt lambalæri á grillið

Er ekki tilvalið að dusta rykið af grillinu um helgina og skella íslensku lambalæri á það og snæða með öllu sem því tilheyrir. Hér er uppskrift sem klikkar ekki en þá er notuð fylling úr fetaosti, sólþurrkuðum tómötum, furu...
Meira

Komum hlutum í verk – strax!

  Við höfum alla burði til þess að standa á eigin fótum. Við eigum öflugt og vel menntað fólk, gjöfular auðlindir til lands og sjávar og ferðaþjónustu sem stöðugt vex ásmegin. Við búum við landfræðilega einangrun sem ger...
Meira

Vorjafndægur

Í dag 20. mars er vorjafndægur og þá skipta ljós og rökkur tímanum jafnt á milli sín þann daginn. Á morgun verður tíminn lengri sem við njótum birtunnar og rík ástæða til að brosa.       Jafndægur á vori ber upp á...
Meira

Bögubelgur -ný vefsíða

Í loftið er núna komin ný vefsíða okkur til gagns og gamans. Síðan heitir Bögubelgur, en þar er hægt að senda inn sinn eigin kveðskap og lesa annarra. "Ég stend nú bara einn á bak við síðuna sjálfa, en hugmyndin varð til hjá ...
Meira

Göngum hreint til verks

Miklu máli skiptir hvernig til tekst við að hefja landið og þjóðina til vegs og virðingar á ný. Mér virðist sem stjórnmálaflokkarnir séu almennt ekki búnir að segja þjóðinni hvernig þeir hyggist ná því markmiði. Ástæ...
Meira

Treysti Ásbirni best – nýtum aflið.

Laugardaginn 21. mars n.k. verður prófkjör Sjálfstæðisflokksins í  NV-kjördæmi.  Við sjálfstæðismenn fáum tækifæri til endurnýjunar á lista flokksins, margir góðir einstaklingar bjóða sig nú fram til starfa og það er s...
Meira

Einar Kristinn til forystu

Á laugardaginn ganga sjálfstæðismenn til prófkjörs í Norðvesturkjördæmi.  Ljóst er að mikil endurnýjun verður á framboðslista flokksins og margir sterkir frambjóðendur hafa gefið kost á sér til setu á Alþingi og þeirrar ...
Meira