Fréttir

Eyrúnu Ingibjörgu til forystu.

Það velkist engin í vafa um það að framundan eru erfiðir tímar. Að baki er gervigóðæri, sem að vísu kom aldrei út á land nema þá eins og stressaður túristi á fljúgandi fart, algerlega ófær um að tylla niður fæti í smás...
Meira

Alexandra í Blönduóskirkju

Alexandra Chernyshova, sópran söngkona verður með tónleika í Blönduóskirkju, sunnudaginn 22. mars kl. 17:00 Tónleikarnir bera yfirskriftina „Rússneskar perlur“, á efnisskrá eru lög eftir S.Rachmaninov en tilefnið er væntanleg ú...
Meira

Sauðárkrókshrossin - ráðstefna á laugardaginn

Sögusetur íslenska hestsins stendur fyrir ráðstefnu um Sauðárkrókshrossin, laugardaginn 21. mars 2009. Á ráðstefnunni verða flutt fróðleg erindi um Sauðárkróksræktunina, áhrif hennar á íslenska hrossastofninn og brautryðja...
Meira

Nýr starfsmaður Selaseturs og ferðamáladeildar á Hólum

Per Ake Nilsson var nýlega ráðinn í sameiginlega stöðu Selaseturs Íslands og ferðamáladeildar Háskólans á Hólum. Hann mun kenna við ferðamáladeildina og sinna rannsóknum á náttúrutengdri ferðaþjónustu hjá Selasetrinu. ...
Meira

Vel heppnuð þemavika

Lífsgleðin var í algleymingi á þemaviku Grunnskólans á Blönduósi sem haldin var í síðustu viku. Þá vikuna brugðu krakkanir út frá hinu hefðbundna skólastarfi og tóku þátt í alls kyns hópsstarfi og gleði. Inni á heimas...
Meira

Kaupfélag Vestur Húnvetninga 100 ára

Í tilefni af 100 ára afmæli Kaupfélags Vestur-Húnvetninga mun félagið á morgun föstuadg  bjóða viðskiptavinum sínum og velunnurum til veislu í Félagsheimilinu á Hvammstang.  Boðið verður uppá veglega kökuveislu, ásamt því...
Meira

Karlakórinn Heimir æfir í Húsi frítímans

Í tilefni af því að Karlakórinn Heimir mun gefa Húsi frítímans veglegt geisladiskasafn verður opin æfing hjá Karlakórnum Heimi í kvöld, fimmtudagskvöldið 19. mars kl.20:00 í Húsi Frítímans.  Við hvetjum alla til að nýta þ...
Meira

Fangageymslur fullar á Sauðárkróki

Það voru snar handtök lögreglunnar á Sauðárkróki sem urðu til þess að í dag voru handteknir sex eintaklingar í Skagafirði  og eru því fangageymslur lögreglunnar á Sauðkróki troðfullar.  Dagurinn byrjaði með því að lög...
Meira

Birna Lárusdóttir í 1-2. sæti

Það er glæsilegur hópur sem býður fram krafta sína fyrir okkur íbúa Norðvesturkjördæmis. Í þeim hópi er samstarfsmaður minn og félagi, Birna Lárusdóttir, en undanfarin 11 ár höfum við unnið saman að bæjarmálum í Ísafj...
Meira

Skýr sjávarútvegsstefna og vilji til breytinga

Í kjölfar prófkjörs Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi hefur heiðursmaðurinn Karl V. Matthíasson yfirgefið flokkinn og gengið í raðir Frjálslynda flokksins. Olli þessi ákvörðun hans mér nokkrum vonbrigðum. Þetta segist Karl ha...
Meira