Fréttir

182 án atvinnu

Á Norðurlandi vestra og Siglufirði eru nú 182 án atvinnu og er það töluverð aukning frá síðustu mánaðarmótum. Um það bil 20% af atvinnuleysisskrá þiggja aðeins bætur að hluta og eru í hlutastörfum á móti bótum. Á vef V...
Meira

Japanska í haust

Á næstu önn verður í boði byrjendaáfangi í japönsku hjá Fjölbrautarskólanum, jap 1036. Japanska er áttunda útbreiddasta tungumál veraldar og tæplega 130 milljónir manna hafa hana að móðurmáli.   Farið verður í helstu undir...
Meira

Sýningar í list- og verkgreinum.

Nemendur í Höfðaskóla munu í dag og næstu daga halda sýningar á  list- og verkgreinum, þ.e. myndmennt, leðurvinnu og upplýsingatækni. Í dag eru það krakkarnir í  5.-7. bekk kl. sem sýna milli  14:10-14:50. Á morgun miðvikuda...
Meira

Það er að koma sundlaug

Sunddýrkendur á Blönduósi og í nágrenni hafa ástæðu til þess að gleðast því þessa dagana eru að koma mynd á nýja sundlaug og sundlaugargarð á Blönduósi. Lokið er við að steypa efri plötuna í sundlaugargarðinum en hann...
Meira

Bikarkeppni Norðurlands - Ágætur árangur Skagfirðinga

Bikarkeppni Norðurlands í frjálsíþróttum fór fram í Boganum á Akureyri laugardaginn 21. mars.  UMSS og UFA áttu flesta keppendur og háðu harða baráttu um sigur. Keppendur komu einnig frá USAH og UMSE, en Þingeyinga var sárt sak...
Meira

Takk fyrir stuðninginn – konur í framvarðasveit

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi er að baki og fyrir liggur að sérlega sterkur listi mun bjóða fram undir bókstafnum D í kosningunum 25. apríl.  Ég er mjög sátt við minn hlut og afar þakklát þeim fjölda f...
Meira

Göngutúr á Kisudeild

Undir lok síðustu viku fóru börnin á  Kisudeild leikskólans Glaðheima á Sauðárkróki í bæjargöngutúr. Börnin kíktu  m.a. heimsókn á Krílakot. Börnin vilja koma því á framfæri við hundaeigendur að þrífa upp eftir hunda...
Meira

Tökum ábyrgð - Látum ekki atkvæði okkar detta dauð niður

Sigurjón Þórðarson, frambjóðandi Frjálslynda flokksins fer mikinn í grein sinni „Verkin sýna merkin“ og talar um mikinn misskilning minn á vangetu og vanvilja Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálunum. Þegar fyrirsögnin er lesi...
Meira

Guðmann Jónasson íþróttamaður árins hjá USAH

Fyrir valinu varð Guðmann Jónasson í Skotfélaginu Markviss en Guðmann stóð sig með miklum ágætum á síðastliðnu ári og hefur verið valinn í landsliðið í leirdúfuskotfimi. Það sem helst var ákveðið á þinginu var að stj...
Meira

Álftagerðisbræður og 3. flokkur kvenna með söngskemmtun

Í gær voru haldnir fjölmennir tónleikar í sal Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki.  Þetta var liður í fjáröflun 3.flokks kvenna vegna æfinga og keppnisferðar til Gautaborgar í sumar.  Svona ferð kostar mikið...
Meira