Fréttir

Fín krapa æfing hjá Blöndufélögum

Ferð Björgunarfélagsins Blöndu  um síðustu helgi var í alla staði vel heppnuð þannig séð þótt ekki hefðu óreyndir bílstjórarnir komist mikið áleiðis, enda var þetta bara fín krapa æfing. Töluverður fjöldi skráði sig ...
Meira

Krækjur í 3. sæti í blakinu

Í ár tók blakfélagið Krækjur á Sauðárkróki  í fyrsta skipti þátt á Íslandsmóti BLÍ. Krækjur kepptu í  3.deild þar sem spilað er í nokkrum riðlum um landið  og spiluðu þær í  norðurriðli. Spilaðir voru 6 leikir,...
Meira

Samfylkingin játar á sig mannréttindabrot

 Það er rétt að hrósa mótframbjóðanda mínum Þórði Má Jónssyni í Norðvesturkjördæminu fyrir hreinskiptna grein um sjávarútvegsmál í Feyki í gær en í henni gengst þessi frambjóðandi Samfylkingarinnar við skýlausri ...
Meira

Vorið er komið í Vatnsdalinn

Vorið kom óvenju snemma í Vatnsdalinn þetta árið en á fimmtudag í síðustu viku sáust þar fyrstu álftir vorsins og er það að sögn heimamanna óvenju snemmt. Þá heyrðist í skógarþresti og því óhætt að segja að hinir ljú...
Meira

Bókaunnendur athugið!

Bókamarkaður verður haldinn í Héraðsbókasafni Austur-Húnavatnssýslu föstudaginn 27. mars og laugardaginn 28. mars klukkan 14:00 – 17:00 báða dagana. Mikið úrval af notuðum bókum  - skáldsögum, ævisögum,  barnabókum  o. ...
Meira

KÓR MENNTASKÓLANS VIÐ HAMRAHLÍÐ Í TÓNLEIKAFERÐ Í SKAGAFIRÐI

 Kór Menntaskólans við Hamrahlíð verður á tónleikaferðalagi í Skagafirði dagana  28. - 30. mars.  Kórinn heldur tónleika í félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi laugardaginn 28. mars kl.16. Sunnudaginn 29. mars syngur kórinn ...
Meira

Næsta skref

Prófkjöri sjálfstæðismanna í kjördæminu er lokið. Vonandi eru flestir sammmála um að hópur efstu manna sé fjölbreyttur og listinn um leið líklegur til afreka í kosningunum sem framundan eru. Næsta skref okkar sjálfstæðismanna ...
Meira

Nú hefst baráttan

Nú að loknu gríðarlega fjölmennu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins hér í Norðvesturkjördæmi vil ég færa alúðarþakkir öllum þeim sem studdu mig  og aðstoðuðu á alla lund.  Stuðningur alls þess fólks var mér ómetanleg...
Meira

Stóra upplestrarkeppnin í kvöld

Sigurvegarar undankeppninnar í Varmahlíðarskóla. Fv, Rósanna Valdimarsdóttir, Jórunn Rögnvaldsdóttir og til vara varð Brynjólfur Birkir Þrastarson Stóra upplestrarkeppnin verður haldin í kvöld í sal bóknámshúss Fjölbrautarskó...
Meira

Gunnskólamótið lokaúrslit

Einhver vanhöld voru á því að öll úrslit úr Grunnskólamótinu kæmust í loftið hér á Feyki.is eða að rétt úrslit birtust. En hér koma rétt úrslit og heildarstigafjöldi skóla úr fyrsta grunnskólamóti í hestaíþrótt...
Meira