Lið 2 sigurvegarar í Smalanum

Mynd: Þytur

Mjög skemmtileg og spennandi Smalakeppni er að baki, alls voru skráðir til leiks 70 keppendur. Lið 2 náði flestum stigum á föstudagskvöldið eða 36 stigum en fast á hæla þeirra kom lið 3 með 34 stig og þá lið 1 með 32 stig. Lið 4 náði 16 stigum.

 

 

 

Úrslit urðu eftirfarandi:

 

Unglingaflokkur:

1. Rakel Rún Garðarsdóttir og Stúdent frá Sólheimum I, liði 1

2. Albert Jóhannsson og Dorit frá Gauksmýri, liði 2

3. Jóhannes Geir Gunnarsson og Auður frá Grafarkoti, liði 3

4. Stefán Logi Grímsson og Kæla frá Bergsstöðum, liði 4

5. Rakel Ósk Ólafsdóttir og Rós frá Grafarkoti, liði 1

 

2. flokkur

1. James B Faulkner og Karítas frá Lækjamóti, liði 3, 300 stig/tími 37,59 sek

2. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Óvissa frá Galtanesi, liði 1, 280 stig/tími 41,67 sek

3. Stefán J Grétarsson og Hóseas, liði 1, 256 stig/tími 41,81 sek

 

4. Sofia Birgitta Krantz og Snót frá Bjargshóli, liði 2, 250 stig/tími 43,05 sek

5. Halldór Jón Pálsson og Lyfting frá Súluvöllum, liði 2, 246 stig/tími 42,71 sek

6. Þorgeir Jóhannesson og Stínóla frá Áslandi, liði 1, 240 stig/tími 43,77 sek

 

7. Rúnar Örn Guðmundsson og Dynjandi frá Húnsstöðum, liði 4, 220 stig/tími 44,89 sek

8. Þórarinn Óli Rafnsson og Funi, liði 1, 196 stig/tími 46,95 stig

9. Lena Petterson og Sjöfn frá Höfðabakka, liði 1, 188 stig/tími 44,59 sek

10. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi, liði 4, 186 stig/tími 53,77 sek

 

1. flokkur

1. Ragnar Stefánsson og Vafi frá Hlíðskógum, liði 4, 286 stig/tími 39,5 sek

2. Elvar Logi Friðriksson og Hvinur frá Sólheimum, liði 3, 266 stig/tími 40,35 sek

3. Matthildur Hjálmarsdóttir og Gáta frá Bergsstöðum, liði 2, 256 stig/tími 41,90 sek

4. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum, liði 2 250 stig/tími 42,71 sek

 

5. Magnús Á Elíasson og Hera frá Stóru-Ásgeirsá, liði 3 246 stig/tími 42,21 sek

6. Fanney Dögg Indriðadóttir og Eldur frá Sauðadalsá, liði 3 240 stig/tími 44,89 sek

7. Aðalsteinn Reynisson og Olver frá Syðri-Völlum, liði 2, 220 stig/tími 47,44 sek

 

8. Eðvarð Ingi Friðriksson og Edda frá Þorkelshóli, liði 3, 216 stig/tími 45,67 sek

9. Herdís Einarsdóttir og Stika frá Grafarkoti, liði 2, 182 stig/tími 53,67 sek

10. Halldór P Sigurðsson og Von frá Dalvík, liði 1, 172 stig/tími 55,66 sek.

 

 

LIÐAKEPPNIN stendur þá þannig eftir 3. mótið:

 

1. sæti er Lið 3 með 100,5 stig

2. sæti er Lið 2 með 83,5 stig

3. sæti er Lið 1 með 52,5 stig

4. sæti er Lið 4 með 41,5 stig

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir