Fréttir

Félagsmálafræðsla UMFÍ

 Ungmennafélag Íslands í samvinnu við Bændasamtök Íslands og Kvenfélagasamband Íslands standa fyrir félagsmálafræðslu um land allt í vetur undir yfirskriftinni ,,Sýndu hvað í þér býr.“ Hlutverk námskeiðsins er sjá félags...
Meira

Miðja Íslands heimsótt og vígð

Lögmálum náttúrunnar ögrað á upptjúnnuðum tryllitækjum. Ferðakúbburinn 4x4 stóð fyrir því að reisa myndarlegan minnisvarða úr stuðlabergi á þeim stað er Landmælingar Íslands höfðu reiknað út að væri miðja Íslands. ...
Meira

Ríkisstyrkur í sjávarútvegi

Eðlilegar ákvarðanir geta valdið mikilli ólgu við óeðlilegar aðstæður. Það gerðist þegar stjórn HB Granda hf ákvað að greiða eigendum fyrirtækisins arð sem nam 8% af hagnaði síðasta árs. Það má taka undir
Meira

MARTIN LUTHER KING

Árni Blöndal á Sauðárkróki sendi Feyki eftirfarandi línur i tilefni ótímabærs andláts þessa manns. HANN VAR FÆDDUR, 15. JANÚAR I929 OG MYRTUR 4 APRIL 1968.   MARTIN LUTHER KING     Hann sagði oft, ég á mér  draum ég á m...
Meira

Glæsileg útskrift á Hofsósi

Skólaslit í Grunnmenntaskólanum á Hofsósi voru sl. fimmtudag. Lauk þar með 300 kest námi sem staðið hefur yfir í tvær annir. Námsmenn hafa sýnt ótrúlegan dugnað og  seiglu með þvi að mæta eftir vinnu þrisvar í viku í a...
Meira

Vaxandi háskólaþorp í dreifbýlissamfélögum

Rannsóknamiðstöð Háskólans á Bifröst hefur sent frá sér könnun til íbúa austan Vatna í Sveitarfélaginu Skagafirði og í dreifbýli Borgarbyggðar auk foreldra þeirra barna úr Skorradalshreppi, Eyja- og Miklaholtshreppi sem er...
Meira

Ólafur rekur tjaldstæðið

Byggðaráð Húnaþings vestra ákvað á fundi sínum í vikunni að fela sveitastjóra að ganga til viðræðna við Ólaf H Guðmundsso um rekstur tjaldsvæðisins í Kirkjuhvammi. Sóttist Ólafur eftir því að taka reksturinn yfir eftir...
Meira

Emil í Bifröst

 Hinn uppátækjasami Emil í Kattholti mun taka öll völd í Bifröst næstu daga en  krakkarnir í 10. bekk Árskóla munu frumsýna Emil í dag klukkan 17:00. Með hlutverk Emils fer Sveinn Rúnar Gunnarsson en strákurinn sá kannast vel vi...
Meira

Að afloknu prófkjöri

Kæru norðlengingar, nú að afloknu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og í  aðdraganda landsfundar langar mig til að þakka þeim sem studdu við bakið á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um liðna helgi. Þrátt fyrir að mark...
Meira

Áhrifa Sauðárkrókshrossanna gætir víða.

Ráðstefna Sögusetursins íslenska hestsins um Sauðárkrókshrossin var í senn bæði fróðleg og skemmtileg. Á annað hundrað manns sóttu ráðstefnuna sem haldin var á Sauðárkróki sl. laugardag.       Framsögumönnum tók...
Meira