Gunnskólamótið lokaúrslit

Mynd: þytur

Einhver vanhöld voru á því að öll úrslit úr Grunnskólamótinu kæmust í loftið hér á Feyki.is eða að rétt úrslit birtust. En hér koma rétt úrslit og heildarstigafjöldi skóla úr fyrsta grunnskólamóti í hestaíþróttum sem haldið var á Sauðárkróki laugardaginn síðasta 21. mars. Mótið gekk vel í alla staði og var eftirtektarvert hvað krakkarnir voru vel ríðandi. Að sögn mótshaldara gekk allt upp þó um frumraun væri að ræða. Þeir hnökrar sem upp komu verða lagfærðir fyrir næsta mót sem verður þann 4. apríl á Hvammstanga.

 

 

 Úrslitin urðu eftirfarandi:

 

Fegurðarreið 1.-3.bekkur

 

1 Ingunn Ingólfsdóttir  VARMAHL  3.b Hágangur frá Narfastöðum  8,5

2 Hólmar Björn Birgiss  AUS  2.b  Tangó frá Reykjum  7,5

3 Inga Þórey Þórarinsd  HVT  Funi frá Fremri Fitjum  8,0

4 Guðmar Freyr Magnúss  ÁRS  3.b  8,0

5 Aron Ingi Halldórss  AUS  3.b  Blakkur frá Sauðárkróki  7,6

 

 Þrígangur 4.-7.bekkur

 

1 Gunnar Freyr Gestsson  VAR  7.b  Aþena frá Miðsitju  5,8

2 Jón Ægir Skagfjörð  BLÖ  5.b  Perla  5,3 og 3-4 inn

3 Helgi Fannar Gestson  VAR  4.b  Vissa frá Borgarhóli  5,2

4 Rósanna Valdimarsd VAR  7.b  Vakning frá Krithóli  5,5

5 Helga Rún Jóhannsdóttir HVT  7.b  Andrea frá Vatni  5,3

 

 Tölt 4.-7.bekkur

 

1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir  VAR  5.b  Smáralind frá S-Skörðugili 

2 Ragna Vigdís Vésteinsd  VAR  6.b Glóa frá Hofstaðaseli

3 Lilja Karen Kjartansd  HVT  6.b  Fía frá Hólabaki

4 Hákon Ari Grímsson  HÚN  7.b  Rifa frá Efri Mýrum

 

 Fjórgangur 8.-10.bekkur

 

1 Rakel Rún Garðarsdóttir  HVT  10.b  Lander frá Bergstöðum  6,0

2 Lydía Ýr Gunnarsdóttir  ÁRS  8.b  Tengill frá Hofsósi  5,0

3 Harpa Birgisdóttir  hHÚN  10.b  Kládíus frá Kollaleiru  5,3

4 Jón Helgi Sigurgeirsson  VAR  8.b  Náttar frá Reykjavík  5,3

5 Bryndís Rún Baldursd  ÁRS  8.b  Pels frá Vatnsleysu  4,6

 

 Tölt 8.-10.bekkur

 

1 Katarína Ingimarsd  VAR  8.b  Jonny be good f/hala  6,3

2 Steindóra Ólöf Haraldsd  ÁRS  9.b  Prins frá Garði  6,2

3 Finnur Ingi Sölvason  SIGL  9.b  Skuggi frá Skíðbakka  6,0

4Agnar Logi Eiríksson  BLÖ  10.b  Njörður frá Blönduósi  5,3

5 Eydís Anna Kristófersd  HVT  8.b  Virðing frá N-Þverá  5,2

 

Smali 4.-7.bekkur

 

Smali 4.- 7. Bekkur

1 sæti Sverrir             Varmahlíðarskóla       32,36  14 refsistig  =  286 stig          

2 sæti  Ingibjörg Lóa  Varmahlíðarskóla    34,0      0 refsistig =  280 stig  

3 sæti  Rakel Ósk Hvammstanga               34,38      14 refsistig  =  270 stig

4 sæti  Haukur Marian  Húnavallaskóla        35,62   14 refsistig  =  246 stig

5 sæti  Viktoría Eik Varmahlíðarskóla            37,0   14 refsistig  =  240 stig

6 sæti  Vésteinn Karl  Varmahlíðarskóla      36,72   14 refsistig  =  236 stig

 

 

 

 

Skeið 8.-10.bekkur

1 Eydís Anna Kristófersd  HVT  8.b  Frostrós 

2 Steindóra Ólöf Haraldsd  ÁRS  9.b  Gneisti frá Sauðárkróki

3 Stefán Logi Grímsson  HÚN  9.b  Kæla frá Bergsstöðum

4 Finnur Ingi Sölvason  SIGL  9.b  Goði frá Fjalli

 

 

Smali 8. – 10. Bekkur  (þar voru einungis 4 keppendur)

1.      Sæti   Stefán Logi  Húnavallaskóla               30,0  14   refsist. = 286

2.      Sæti   Kolbjörg Katla  Varmahlíðarskóla      33,0                    =  270

3.      Sæti   Anna Margrét  Árskóla                       32,0   14refsistig  =266

4.      Sæti  Eva Dögg  Grunnskóla Siglufjarðar  37,4  56 refsistig  = 204

 

 

Lokastig

Varmahlíðarskóli                                         66 stig

Grunnskólinn Hvammstanga                       51 stig

Húnavallaskóli                                             45 stig

Árskóli                                                         43,5 stig

Grunnskóli Blönduóss                                 18,5 stig

Grunnskólinn Siglufirði                               13 stig

Grunnskólinn /skólarnir  Austanvatna         11 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir