Kennarar stóðu þétt saman á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
11.02.2025
kl. 08.46
Kennnarar héldu samstöðufundi á í það minnsta fjórum stöðum á landinu í gær, þar með talið á Sauðárkróki, þar sem þeir vildu setja þrýsting á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því að samið verði við kennara. Um 70 kennarar mættu á Kirkjutorgið á Sauðárkróki og stóðu þétt saman.
Meira