Donni spenntur fyrir þeim erlendu leikmönnum sem Tindastóll er að reyna að landa
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
14.02.2025
kl. 12.51
Stólastúlkur fóru af stað í Lengjubikarnum um síðustu helgi og ekki var byrjunin sú sem þjálfara og leikmenn hafði kannski dreymt um, 9-0 tap gegn erkifjendunum í Þór/KA. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir Donna þjálfara, forvitnaðist um samningsmál leikmanna, leikinn gegn Fram um næstu helgi og fleira.
Meira