Fréttir

Mikilvægi Háskólans á Hólum í samfélaginu

Háskólinn á Hólum efnir til málþings í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki í dag 2. apríl kl. 14 - 17.  Efni málþingsins er mikilvægi Háskólans á Hólum fyrir samfélagið og atvinnulífið.  Háskólar landsins leggja grunninn a...
Meira

Grænfáninn á Tröllaborg

Nú hefur leikskólinn Tröllaborg, sem er sameinaður leikskóli „út að austan“, sótt um að fá Grænfánann og mun verða fyrsti leikskólinn í Skagafirði sem flaggar fánanum. Skólinn hefur lokið skrefunum sjö, sem er grundvöl...
Meira

Ólafur á Mælifelli les Passíusálmana í 9. skiptið.

Á pálmasunnudag ætlar séra Ólafur Hallgrímsson fráfarandi prestur á Mælifelli að lesa Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Lesið verður í Mælifellskirkju og hefst lesturinn kl. 13.30 og mun líklega standa fram yfir kvöldmat.  
Meira

Samfylkingin er á móti togveiðum

Talsmaður Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum, Þórður Már Jónsson, birti nýlega hreinskiptna grein undir fyrirsögninni Sóun á sameign þjóðarinnar en skrifin bera með sér að Samfylkingin sé í harðri andstöðu við togv...
Meira

Sjálfstæðismenn samþykkja framboðslista

Sjálfstæðismenn í Norðvestur kjördæmi samþykktu á dögunum framboðslista sinn fyrir komandi alþingiskosningar. Þá hefur Fannar Hjálmarsson verið ráðinn kosningastjóri  Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi Norðurla...
Meira

Þolinmæði Framsóknarmanna

Þolinmæði okkar framsóknarmanna virðast engin takmörk sett. Við lofuðum að verja ríkisstjórn falli gegn því að gripið yrði til ráðstafana til bjargar heimilum og fyrirtækjum. Á því hefur staðið en við verjum enn ríkisstj
Meira

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð í heimsókn

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð heimsótti Skagafjörð um síðusu helgi og söng m.a. fyrir nemendur 4. – 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki. Kórinn hefur verið starfandi frá 1967 og verið áberandi í íslensku tónlistarlífi. ...
Meira

Þiggur ekki laun sem formaður bæjarráðs

Valdimar Guðmannsson Á lista, nýkjörinn formaður bæjarráðs Blönduósbæjar, hefur lagt fram erindi þar sem hann óskar eftir því að vera á  venjulegum launum bæjarfulltrúa á meðan hann situr sem  formaður bæjarráðs -Ég...
Meira

Sparisjóður Skagafjarðar í örugga höfn

 Stjórn AFL – sparisjóðs hefur ákveðið að nýta sér heimild í samþykktum sjóðsins til að auka stofnfé sjóðsins um 500 mkr.  Ástæða þessa er að treysta eiginfjárgrunn sjóðsins á þeim erfiðu tímum sem nú herja á ís...
Meira

Tónlistarskóli A-Hún fékk góða gjöf á dögunum

Tónlistarskóli A-Hún fékk á dögunum góða gjöf til hljóðfærakaupa en þessi gjöf var afrakstur stórra og skemmtilegra tónleika sem haldnir voru um s.l. jól til heiðurs Skarphéðni H. Einarssyni. Skarphéðinn varð sextugur á ...
Meira