Sjálfstæðismenn samþykkja framboðslista

Ásbjörn Óttarsson leiðir lista Sjálfstæðismanna

Sjálfstæðismenn í Norðvestur kjördæmi samþykktu á dögunum framboðslista sinn fyrir komandi alþingiskosningar. Þá hefur Fannar Hjálmarsson verið ráðinn kosningastjóri  Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi
Norðurland vestra á einungis tvo fulltrúa í 13 efstu sætunum. Sigurð Ágústsson, frá Geitaskarði í 6. sæti og Garðar Víði Gunnlaugsson í 13. sæti.

Listinn er svona skipaður.

sæti nafn
1 Ásbjörn Óttarsson
2 Einar Kristinn Guðfinnsson
3 Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir
4 Birna Lárusdóttir
5 Bergþór Ólason
6 Sigurður Örn Ágústsson
7 Örvar Már Marteinsson
8 Þórður Guðjónsson
9 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
10 Helgi Kr. Sigmundsson
11 Karvel L. Karvelsson
12 Eydís Aðalbjörnsdóttir
13 Garðar Víðir Gunnarsson
14 Skarphéðinn Magnússon
15 Júlíus Guðni Antonsson
16 Gunnólfur Lárusson
17 Herdís Þórðardóttir
18 Sturla Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir