Lokakeppni Húnvetnsku liðakeppninnar
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
03.04.2009
kl. 08.51
Það stefnir í mjög skemmtilegt mót í kvöld í Hvammstangahöllinni en það eru 87 skráðir til leiks í fjórgangi í Húnvetnsku liðakeppninni. Mótið byrjar klukkan 18.00 og er aðgangseyrir 500 kr.
Fjórgangur börn ...
Meira