Fréttir

Lokakeppni Húnvetnsku liðakeppninnar

Það stefnir í mjög skemmtilegt mót í kvöld í Hvammstangahöllinni en það eru 87 skráðir til leiks í fjórgangi í Húnvetnsku liðakeppninni. Mótið byrjar klukkan 18.00 og er aðgangseyrir 500 kr.       Fjórgangur börn ...
Meira

Stærðfræðikeppni 9. bekkinga

Stærðfræðikeppni 9. bekkinga á Norðurlandi vestra fór fram 18. mars.  Efstu 16 komast áfram í úrslitakeppnina föstudaginn 17. apríl en þá verður Stærðfræðidagur FNV.   Þeir sem komast áfram eru, í stafrófsröð:   Ar...
Meira

Námskeiðum vorannar óðum að ljúka

Segja má að nokkurs konar vorstemning ríki í Farskólanum þessa dagana, enda þótt vetur konungur virðist ekki  alveg tilbúinn að kveðja. Í síðustu viku lauk nokkrum námskeiðum sem staðið hafa yfir á vorönn: Tölvur 60+, Fagn...
Meira

Apríllistamenn Ness listamiðstsöðvar

Eftir velheppnað opið hús í Nesi listamiðstöð sl. helgi héldu nokkrir listamenn á braut og nýjir komu í þeirra stað. Feykir mun verða með myndir frá opnu húsi í Nesi listamiðstöð í páskablaði Feykis. Apríl listamenn í N...
Meira

Lokun sundlaugar stendur

Blanda ehf. hefur sent bæjarráði Blönduósbæjar erindi þar sem skorað er á bæjaryfirvöld að endurskoða ákvörðun sína þess efnis að loka Sundlaug Blönduósbæjar frá með með 1. maí nk. Bæjarráð hafnaði hins vegar erindi...
Meira

KS-deildin - Þórarinn sigraði

Það var allt í boði, hraði,spenna og drama í lokakeppni Meistaradeildar Norðurlands sem haldin var í gærkveldi.  Í smalanum sáust þvílík tilþrif og sást vel að knapar voru vel undirbúnir fyrir þessa keppni.  Besta tímann e...
Meira

Eru Frjálslyndir á móti arðbærum og vistvænum veiðum?

Sigurjón Þórðarson, talsmaður Frjálslyndra í sjávarútvegsmálum heldur áfram að gleðja mig með skemmtilegum skrifum sínum í greininni „Samfylkingin er á móti togveiðum“. Vandræðagangur Frjálslyndra kemur vel fram í s...
Meira

Draumaraddir með tónleika

Stúlknakór Norðurlands vestra verður með ferna tónleika í næstu viku. Draumaraddir norðursins er samstarfsverkefni Söngskóla Alexöndru, tónlistarskóla Austur og Vestur Húnavatnssýslu. Stúlkurnar í kórnum eru um 60 talsins  á...
Meira

FNV tapaði naumlega fyrir MB

Karfan.is segir frá því að Menntaskóli Borgarfjarðar tók á móti Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra í karlakeppni Framhaldsskólamótsins í gær. Heimamenn leiddu lengstum en gestirnir jöfnuðu undir lokin ein heimamenn höfðu ...
Meira

Ofríkisstjórn

Þegar núverandi ríkisstjórn fór af stað, nefndi ég hana tilskipanaríkisstjórn, með skírskotun til þess hvernig  vinnubrögðum hún beitti. Nú hefur hún haft tvo mánuði til að sýna sitt rétta andlit og það hefur hún ...
Meira