Fréttir

Sigmundur Davíð heimsækir Norðurland vestra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins verður þrátt fyrir óveður á ferð um NV-land  í dag.  Mun Sigmundur fara á vinnustaði og halda opna fundi.  Fundur verður á Pottinum og Pönnunni á Blöndósi frá 12 ti...
Meira

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi

Nemendur grunnskólanna í Húnavatnsþingi kepptu sín á milli í Framsagnarkeppninni grunnskólanna í Húnavatnsþingi sem fram fór á Laugarbakka fyrir helgi.         Alls voru keppendurnir tólf frá grunnskólunum fjórum, Gr...
Meira

Ekkert ferðaveður á Norðurlandi

Samkvæmt upplýsingum frá vegagerðinni er ekkert ferðaveður víða á landinu. Norðanlands er hálka og skafrenningur í Húnavatnssýslum. Þverárfjall og Siglufjarðarvegur eru ófær. Ófært er nánast á öllu Norðausturlandi og óv...
Meira

Stórsýning húnvetnskra Hestamanna

Stórsýning húnvetnskra Hestamanna var haldin á laugardag í Reiðhöllinni Arnargerði og kom fjöldi manns að berja augum skemmtig atriði og glæsilega gæðinga.           Frumkvöðlinum Árna Þorgilssyni var sérstaklaga ...
Meira

Ógreidd æfingagjöld

Unglingaráð körfuboltans hjá Tindastól er nú að fara af stað með lokasprettinn í innheimtu æfingagjalda. Töluvert er ennþá útistandandi af æfingagjöldum. Unglingaráð hefur ekki sýnt hörku í innheimtu æfingagjalda í ve...
Meira

Roklandsmenn skoða aðstæður

Glöggir Skagfirðingar hafa tekið eftir því að í bænum er statt tökulið frá Pegasus ásamt stórleikaranum Ólafi Darra. Er verið að taka út aðstæður fyrir kvikmyndina Rokland sem tekin verður upp á Sauðárkróki í ágúst og...
Meira

Skemmtikvöld starfsbrautar FNV

Skemmtikvöld starfsbrautar FNV verður haldið á sal skólans miðvikudaginn 1. apríl og hefst kl. 20:00. Á dagskránni er m.a.: - Tónlistarhópur FNV undir stjórn Helga Sæmundar Guðmundssonar -  Kynning á starfsbraut FNV og sýning á...
Meira

Vorinu frestað

Það er óhætt að segja að vorið sem við boðuðum í síðustu viku hafi frestað komu sinni og enn einu sinni þurftu norðlendingar að munda skófluna þegar út kom í morgunsárið. Spáin gerir ráð fyrir norðan 10-15 m/s, en hvas...
Meira

Líflegir páskar framundan

Það verður að venju nóg um að vera í Skagafirði yfir páskahelgina, líf og fjör á skíðasvæðinu í Tindastólnum og rokk og ról á Mælifelli og örugglega víðar í firðinum fagra.     Komin eru þokkalegustu drög að d...
Meira

Ekkert helvítis pláss fyrir neina Maríu Carey hérna í bílnum

Hver er maðurinn ? Óli Sigurjón Barðdal Reynisson     Hverra manna ertu? Sonur Reynis Barðdal og Helenu Svavarsdóttir   Árgangur? 1977   Hvar elur þú manninn í dag? Ég hef verið á Sauðárkróki síðan í nóvember að kenna ...
Meira