Frambjóðandi á ferðinni

Binni Júlla, Ásbjörn og Palli blaðamaður.

Ásbjörn Óttarsson, 1. maðurá lista Sjálfstæðismanna var í morgun á ferð á milli fyrirtækja í öruggri fylgd Binna Júlla.

Ásbjörn kom við á skrifstofu Feykis auk þess að skoða Nýprent á leið sinni í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.
Ásbjörn og félagar í sjálfstæðisflokknum opnuðu í gær kosningaskrifstofu við Kaupangstorg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir