Jesus Christ Superstar flutt fyrir fullu húsi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
15.04.2009
kl. 09.30
Mikill fjöldi fólks varð vitni að því þegar kórarnir við Hólanes- og Blönduósskirkju ásamt einsöngvurunum og hljómsveit fluttu lög úr rokkóperunni Jesus Christ Superstar ásamt fleiri lögum. Tónleikarnir fóru fram í gærkvöldi
í Hólaneskirkju og mánudagskvöldið í Blönduóskirkju.
Allur ágóði tónleikanna rennur til góðra málefna en tónleikarnir á Blönduósi eru til styrktar orgelkaupa kirkjunnar en á Skagaströnd til styrktar fjölskyldu á Skagaströnd.
Hægt er að skoða myndir á Húni.is sem Jón Sigurðsson tók.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.