Söngnámskeið með Helgu Rós

Helga Rós Indriðadóttir

Tónlistarskóli Skagafjarðar mun bjóða upp á söngnámskeið dagana  17. – 20. apríl n.k.

 

 

Námskeiðið er opið öllum og er kórafólki sérstaklega bent á að nýta sér námskeiðið.

 

Leiðbeinandi verður Helga Rós Indriðadóttir óperusöngvari

Skráning og upplýsingar í síma  453-5790, 849-4092 eða Helga Rós í síma: 849-4350

 

Hægt er að fræðast meira um Helgu Rós HÉR

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir