Vorið að koma
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.04.2009
kl. 08.22
Þrátt fyrir að snjórinn hafi ákveðið að breiða yfir jörð þennan morguninn er vor í lofti og gerir spáin ráð fyrir hægviðri og úrkomulausu að kalla. Bjartviðri á morgun. Hiti nálægt frostmarki en 4 til 8 á morgun.
Um helgina og fram í næstu viku er spáð mildu veðri og því ætti að fara að vera óhætt að segja að vorið sé komið. Í það minnsta í bili.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.