Hvöt endar í toppbaráttunni
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
13.05.2009
kl. 11.07
Spennan eykst í spánni hjá Fótbolti.net þar sem birt eru úrslit um hvar liðin í 2. deildinni lendi eftir keppnistímabilið. Ljóst er eftir nýjustu upplýsingum að Hvöt endar í einu að þremur efstu sætunum.
Í dag var birt spá fyrir 4. sætið en í því lendir samkvæmt Fótbolti.net Reynir Sandgerði.
Spá fyrirliða og þjálfara:
1. ?
2. ?
3. ?
4. Reynir Sandgerði 169 stig
5. Víðir Garði 150 stig
6. Tindastóll 127 stig
7. Höttur 126 stig
8. Magni 100 stig
9. KS/Leiftur 85 stig
10. BÍ/Bolungarvík 83 stig
11. ÍH/HV 63 stig
12. Hamar 51 stig
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.